Lýsing
Hágæða snakk unnið úr fyrsta flokks hráefni,
Hentar öllum stærðum hunda
Frábært til að nota á sleikimottur og við þjálfun.
Hentar einnig einstaklega vel þegar verið er að gefa lyf í töfluformi.
Næringargildi: prótín 11,1%, fita 2,2, trefjar 2%, hráaska 1%