Lýsing
Cargo Cape.
Sterk hlíf sem er vatnsheld og aðvelt að þrifa óhreinindi af. Er með rennilás á miðju bakstykkis svo hægt er að fella niður sæti er þú ert að flytja eitthvað langt og vilt hlífa innréttingunni. Vatnsheld Rufftex © stuðarahlíf sem hægt að geyma upp eða fella niður, með endurskinsklæðningu til að auka örygg
Hlífin er með ótal tengipunkta sem tryggir að hún hreyfist ekki eftir að búið er að koma henni fyrir