Loading...
Vörunúmer: 4025877570506 Flokkur:

MERA Pure sensitive Senior Turkey and Rice 12,5kg

14.700 kr.

MERA Pure Sensitive Senior Kalkún og hrísgrjón fyrir eldri hunda

Loading...

Lýsing

MERA Pure Sensitive Senior Kalkún og hrísgrjón 

Fóður fyrir eldri hunda unnið úr auðmeltanlegum hráefnum.  

Unnið úr auðmeltum kalkún sem eina próteinkjafanum úr dýraríkinu og auðmeltum hrísgrjónum. 

Líkt og annað MERA Pure Sensitive fóður er Senior unnið eftir LID reglunni það sem stuðst ef við lágmarks fjölda hráefni og ekki notast við hveiti, bygg, litarefni, rotvarnarefni, sygur, soya eða K3 vítamín í þetta fóður.  

MERA Pure Sensitive Senior er einnig notað fyrir hunda sem eru í yfirvigt til að ná þeim niður í kjörþyngd. Hunda sem fá ekki mikla hreyfingu tímabundið eða að staðeldri getur einnig verið gott að fóðra á Senior  til að fórðast það að þeir bæti á þig vikt.  

Hægt er að færa hund milli flestra tegunda MERA Pure Sensitive fóðurs án þess að aðlaga þá sérstaklega þar sem grunnafurðir eru þær sömu.  

 

Innihald: 

hrísgrjón (58%), kalkúnaprótein (22,5%, þurrkuð), hrísgrjónaprótein, alifugla fita, lifur (þurrkuð), rófu massi (þurrkaður), hör fræ, lignósellulósa, ger (þurrkað), laxaolía, sólblómaolía, broddmjólk (0,5) % dekaseinað), kalíumklóríð, gerfrumuveggir (auðugir af mannan fásykrum og beta-glúkönum), kalsíumkarbónat, natríumklóríð, þangmjöl (ríkt af DHA), glúkósamín úr dýravef (0,02%), kondroitínsúlfat (0,01%) .  

Næringargildi 

prótein 22%, fituinnihald 10%, hrátrefjar 2,5%, hráaska 5,8%, kalsíum 1%, fosfór 0,62%, natríum 0,2%. Aukefni á kg Næringaraukefni:  

A-vítamín 20.000IE, D3-vítamín 1.600IE, E-vítamín 400mg, C-vítamín 300mg, kopar (sem kopar-(II)-súlfat, pentahýdrat) 12.5mg, sink (sem sinksúlfat, einhýdrat, sink) 100. glýsín-sink chelate hýdrat (fast) 60mg, járn (sem járn-(II)-súlfat, einhýdrat) 250mg, mangan (sem mangan-(II)-súlfat, einhýdrat) 35mg, joð (sem kalsíumjoð, vatnsfrítt) 2mg , selen (sem natríum selenít) 0,4mg..  

Tæknileg aukefni: andoxunarefni. 

Skammtastærðir

weight, kg g / day
10 kg 150
15 kg 205
20 kg 250
30 kg 340
40 kg 420
50 kg 500
60 kg 570
70 kg 640

Frekari upplýsingar um fóðrið má fá hjá okkur með því að senda okkur tölvupóst eða hringja í okkur í síma.. 

Öll aðstoð við skammtastærðir, val á fóðri eða leiðbeiningar ef upp koma vandamál eru fúslega gefinn. 

Það kostar ekkert að hringja í okkur og leita ráða svo það er auðvelt fyrsta val ef eitthvað kemur upp á. 

 

 

 

Frekari upplýsingar

Þyngd 12,5 kg

Hafa Samband

Okkur er mikið í mun að bæta þjónustu okkar við viðskiptavini og því tökum við vel á móti öllum skilaboðum.

Skiptir ekki máli hvort þau eru jákvæð eða neikvæð.

Athugaðu að við munum aldrei láta þriðja aðila hafa netfangið þitt né munum við misnota það á nokkurn annan hátt.

    Karfan mín
    Karfa