Lýsing
Þessi skál kemur í veg fyrir að hundar sem slefa mikið eftir að hafa fengið sé að drekka nái að fylla mun af vatni og skila því á gólfið þegar þeir fara frá vatnsskál.
Yfirborð vatns er haldið í lágmarki með skilrúm isem situr ofan á vatni og kemur í veg fyrir að hundur nái að svolgra í sig miklu magni í einu



