Lýsing
Kaðall með 2 hnútum 50gr, 23cm
Kaðall er eitt af því sem allir hundar eiga að eiga.
Besta leiðinn til að uppfylla nagþörf hvolpa. Í tanntöku er gott að bleita og frysta kaðallinn og jafnvel að
setja einn súputening í vatn og dýfa kaðli í áður en hann er frystur.
einnig má gefa fullorðnum hundum stærri kaðla sem búið er að bleyta og frysta á heitum dögum.