Hundafóður í áskrift.  

Hvað felst í áskrift? 

Við reiknum út tíðni sendinga og sjáum til þess að þú verður aldrei fóðurlaus..  

Miðað við 12,5kg poka er 10 kg  hundur að fá sendingu á 75 daga fresti,

30 kg hundur á 31 daga fresti,

4kg  heilsuhraustur köttur sem fær að fara út miðað við 2×1,5kg poka fengi sendingu á 50 daga fresti 

Áskrift á MERA er án allra skuldbindinga

Við sendum út póst á sunnudegi fyrir þá sem eiga von á sendingu í komandi viku.

Þú getur bætt við pöntun, nagbeini, nammi eða annað sem vantar fyrir gæludýrið. Þú getur látið senda fóðrið á annað heimilisfang en skráð er hjá okkur til að mynda ef þú ert á ferðalagi. Þú getur frestað eða hætt við sendingu með því að svara póstinum.

Sé póstinum ekki svarað kemur sending til þín í vikunni.   

Hvað hefur þú upp úr því að skrá þig í áskrift. 

Áskrifendur fá 10% fastann afslátt af fóðri og örðum vörum sem OK Gæludýrabúð hefur í sölu 
Glaðningar fylgir með í hverri sendingu til að mynda nagbein, skítapokar, hundakex eða annað. 

Áskrifendum bjóðast sértilboð reglulega sem ekki bjóðast öðrum viðskiptavinum. 

Áskrifendur fá fyrstir að vita af almennum tilboðum hjá OK Gæludýrabúð sem gefur þeim forskot á að nýta þau.  

 

Þeir sem eiga kost á því geta nýtt sér þá þjónustu sem við bjóðum upp á í húsnæði okkar að  

Einhellu 4, Hafnarfirði.  

Við bjóðum upp á fríar klóaklippingar fyrir hunda alla virka daga frá 12:00 til 18:00 ( þú bókar tíma inn á Noona.is

Við bjóðum einnig upp á hundabað þar sem áskrifendur fá 10% afslátt og 2 hundaböð á ári á 50% afslætti ( tengt hárlostíma á vori og hausti. ( þó bókar tíma á Noona.is

Octavia annar eigandi OK Gæludýrabúð er lærður hundaþjálfari og atferlisfræðingur frá Triple Crown og er hún til staðar til að aðstoða og gefa góð ráð í Bandaríkjunum og með yfir 20 ára reynslu af þjálfun og aðstoð við hundaeigendur. 

Og ekki má gleyma frystinum, en við gerum okkar besta að hafa hann fullan af bragðgóðum,  bráðhollum og tannhreinsandi nautabeinum af sem flestum stærðum og gerðum. Og ekki skemmir verðið á beinunum fyrir, en þau eru frí., ., já kosta ekki krónu. 

 

Hafa Samband

Okkur er mikið í mun að bæta þjónustu okkar við viðskiptavini og því tökum við vel á móti öllum skilaboðum.

Skiptir ekki máli hvort þau eru jákvæð eða neikvæð.

Athugaðu að við munum aldrei láta þriðja aðila hafa netfangið þitt né munum við misnota það á nokkurn annan hátt.

    Karfan mín
    Karfa