MERA pure sensitive með Nautakjöti er sérlega bragðgott blautfóður fyrir viðkvæma hunda með ofnæmi eða fóðuróþol.
- Blautmatur fyrir hversdagslegar þarfir
- Hreint – 100% dýraprótein
- Uppskrift án innihaldsefna sem innihalda glúten
- Auðmeltanlegt
MERA inniheldur EKKI: Hveiti, bygg, óskilgreindar kjötafurðir, litarefni, bragðefni og rotvarnarefni, erfðabreytt hráefni, sykur, soja, K3-vítamín.
MERA pure sensitive með nautakjöti hentar sérstaklega vel fyrir viðkvæma hunda. Fóðrið inniheldur einn próteingjafa, inniheldur ekki korn og einblínir á nauðsynleg innihaldsefni sem dregur úr hættu á ofnæmisviðbrögðum og óþoli.
Blautmat er hægt að gefa eitt og sér, með þurrmat eða sem millimál.
Innihald:
Nautakjöt (72% sem samanstendur af nautalungum, nauta júgur, nautahjarta, nautakjöti, og nautalifur), 26% soð, steinefni, repjuolía.
Næringargildi:
prótein 10,2%, fituinnihald 7,8%, hrátrefjar 0,4%, hráaska 2,0%, raki 79%.
Aukefni á hvert kg
Næringarefni: D3 vítamín 200IE., E-vítamín 25 mg, sink (sem sinksúlfat, einhýdrat) 15 mg, mangan (sem mangan-(ll)-súlfat einhýdrat) 3 mg, joð (sem kalsíumjodat) 0,5 mg.
Ráðlagðir dagskammtar.
Sé þurrmat blandað í blautmat er hvert gramm af þurrmat reiknað sem 2 grömm af blautmat
Sé gefið 50% / 50% fær 2kg hundur 60 gr blautmat og 30gr þurrmat,
þyngd |
Ráðlagt magn matar
í grömmum á dag |
2 |
120 |
5 |
250 |
7 |
340 |
10 |
450 |
15 |
650 |
20 |
800 |